Þriðji þáttur

Lífið eftir vinnu - A podcast by RÚV

Í þættinum er fjallað um fjármál eldra fólks og hvernig því gengur að láta enda ná saman. Viðmælendur í þættinum eru: Arnar Páll Hauksson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, Finnur Birgisson, arkitekt á eftirlaunum, Halldór S. Guðmundsson dósent við HÍ, og Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.