ADHD, teikningar og daglegt líf
Lífið með ADHD - A podcast by ADHD samtökin
Categories:
Í þættinum í dag hitti ég Ara. H. G. Yates teiknar og rithöfund. Við spjölluðum m.a. um það hvernig það kom til að hann skrifaði bók með ungum vini sínum um dag í lífi drengs með ADHD. Einnig spjölluðum við um hvernig það kom til að Ari varð teiknari og ýmsar hliðar af ADHD í daglegu lífi. Elli - Dagur í lífi drengs með ADHD