Anna Tara Andrésdóttir

Lífið með ADHD - A podcast by ADHD samtökin

Í þættinum í dag kom Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í viðtal og fjallaði vítt og breytt um ADHD, rannsóknir og um ýmislegt praktískt því tengdu. https://annatara.is/ Byggja skoðanir fólks á ADHD lyfjum á rann­sóknum?Fólk með ADHD tvöfallt líklegra til að skilja„Áunninn athyglisbrestur er ekki til“