Hildur Öder og Björgvin Páll
Lífið með ADHD - A podcast by ADHD samtökin
Categories:
Í þessum þætti af Lífið með ADHD mæta þau Hildur Öder Einarsdóttir og ólympíufarinn Björgvinn Páll Gústavsson. Bæði Hildur og Björgvin hafa stundað íþróttir frá barnsaldri og telja þau íþróttastarfið hafa gert þeim gott. Hildur skrifaði nýverið Meistara ritgerð um ADHD og íþróttir sem hún segir stuttlega frá ásamt því að fá reynslusögu frá Björgvini.