Sólveig Ásgrímsdóttir - ADHD og eldra fólk
Lífið með ADHD - A podcast by ADHD samtökin
Categories:
Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur settist niður með Guðna Rúnari Jónassyni verkefnastjóra ADHD samtakanna og þau ræddu málefni sem eru Sólveigu nærri en það er staða eldri borgara með ADHD og athuganir sem hún hefur verið að fást við tengt efninu.