Sebastian Prentice með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - A podcast by Sölvi Tryggvason

Podcast artwork

Categories:

https://solvitryggva.is/ Sebastian Prentice er 25 ára gamall íþróttamaður sem varð að þroskast mjög hratt vegna fjölskylduaðstæðna. Hann á og rekur líkamsræktarstöð í Cape Town í Suður Afríku. Nýlega hljóp hann 100km utanvegahlaup og tók 180 kílógrömm í bekkpressu á sama tíma, sem er afrek sem aðeins örfáir jarðarbúar gætu leikið eftir. Í þættinum ræða Sölvi og Sebastian um heilsu, hugarfar, samfélagsmál og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/