Nútíma peningamálastefna
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson
Það er komið að Stephanie Kelton og nútíma peningastefnu í ferð okkar um áhrifamestu hagfræðinga samtímans. Nútíma peningastefna, Modern Monetary Theory MMT, er stefnt gegn ríkjandi peningamálastefnu.
