Spilafíklar & öryrkjar
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson
Að Rauða borðinu koma tvær baráttukonur; Alma Björk Blöndal Hafsteinsdóttir, sem leitt hefur baráttu spilafíkla gegn spilasölum sem Háskóli Íslands, Rauði krossinn og Landsbjörg reka, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
