Verndar kvótinn fiskinn?
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson
Við höldum áfram að skoða kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að spurningunni hvort kerfið hafa uppfyllt sitt helsta markmið, sem er að vernda og byggja upp fiskistofnana við landið? Hefur það verið raunin?
