Verstöðin: Saga Samherja

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við höldum áfram að fjalla um kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að sögu Samherja, auðhrings sem varð til innan kerfisins og óx á eiginleikum þess.