Vikuskammtur - Ársuppgjör
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson
Föstudagurinn 29. desember Vikuskammtur: Ársuppgjör Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi, Elín Oddný Sigurðardóttir verkafnastýra, Jökull Sólberg Auðunsson forritari og Margrét Hugrún Gústavsdóttir blaðamaður og mannfræðinemi og ræða fréttir ársins sem einkenndust af átökum, stríði, óróa, jarðskjálftum, hneykslum, verðbólgu, vitlíki og veseni.
