Fellibylir, sveppamót, málfar og geirfugl

Fellibylurinn Ian hefur valdið miklu tjóni þar sem hann hefur komið á land, sérstaklega í Florida og óttast er að fjölmargir hafi látist í kjölfarið. En það hafa nokkrir stórir fellibylir valdið usla undanfarið - enda er tímabil fellibylja enn í gangi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku ætlar að ræða við okkur um fellibylji. Guðriður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur kemur til okkar, hún er nýkomin af norræna sveppamótinu í Höör á Skáni í Svíþjóð. Málfarsmínútan Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri RÚV: geirfuglinn heim

Om Podcasten

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.