Læknar án landamæra, lögga í Finnlandi, málfar og plastlaus sept

Helena Jónsdóttir sálfræðingur hefur starfað á ýmsum vettvangi fyrir samtökin Lækna án landamæra. Við ætlum að forvitnast um störf hennar og þeirra, en verið er að auglýsa eftir fólki. Við sláum svo á þráðinn til Finnlands og heyrum hljóðið í Guðmundi Fylkissyni lögreglumanni sem starfar þessa dagana með lögreglunni í Helsinki. Málfarsmínúta Gunnella Hólmarsdóttir og Eððvarð Birgisson: Plastlaus september, Gunnella og Ebbi ætla að taka þátt í átakinu.

Om Podcasten

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.