Steinunn Jóhannesdóttir og Þórunn Lárusdóttir

Segðu mér - A podcast by RÚV

Podcast artwork

Það eru 50 ár liðin frá því íslenskar konur breyttu sögunni með því að taka sér frí frá störfum 25.október 1975. Í tilefni þess verður platan Áfram stelpur! flutt í heild sinni í ÞJóðleikhúskjallaranum og sagan rifjuð upp.