Af gnógu að taka

Sifjuð - A podcast by Sifjuð

Categories:

Í þættinum fjallar Halla um hljóðbreytinguna gn > n í íslensku. Breytingin verkaði í mörgum orðum, t.a.m. lýsingarorðinu nógur (af gnógur), neisti (af gneisti) en einnig lifa tvímyndir í nútímamáli eins og gnísta – nísta og gnúpur – núpur. Halla fjallar einnig lítillega um aðrar áhugaverðar breytingar í íslensku og ensku, hvort tveggja í forn- og nútímamáli. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskó...