Glíkur > líkur
Sifjuð - A podcast by Sifjuð

Categories:
Í þættinum er fjallað um mögulegan uppruna lýsingarorðsins líkur í íslensku og skyldleika þess við nafnorðið lík. Einnig er stuttlega fjallað um önnur orð sem hafa sömu rót, s.s. nafnorðið líkami, lýsingarorðið slíkur og atviksorðið líka. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers. / Björn K. Þórólfsson. (1925)....