Kannski

Sifjuð - A podcast by Sifjuð

Categories:

Í þættinum er fjallað um orðið kannski. Halla veltir fyrir sér grunnmerkingunni, segir frá hugmyndum um hvenær og hvaðan það kom inn í íslensku og skýrir frá breytingunni sem varð í orðinu á 19./20. öld. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers. / Eiríkur Rögnvaldsson. (2021, 8. júní). ske, máske - og kannski. Eirík...