Kórónuveiran

Sifjuð - A podcast by Sifjuð

Categories:

Í þættinum er fjallað um orð tengd kórónuveirunni; veiruna sjálfa, sjúkdóminn sem hún veldur og ástandið í samfélaginu. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Atli Týr Ægisson (ritstjóri). 2017. Orðabókin.is. Sótt af http://ordabokin.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menn...