Líður að tíðum

Sifjuð - A podcast by Sifjuð

Categories:

Í þættinum fjallar Halla um orðið aðventa og skyld orð í íslensku og öðrum tungum. Einnig fjallar hún um orðið jólafasta sem er eldra í málinu og virðist framan af hafa verið algengara en orðið aðventa. //////////////////////// Árni Björnsson. (1993). Saga daganna. Almenna bókafélagið. / Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Ásta Svavarsdóttir. (2022, 20. desember). aðventa eða jólafasta. Árnastofnun. https://www.ar...