Texti:íll // Orðsifjar á HönnunarMars

Sifjuð - A podcast by Sifjuð

Categories:

Í þættinum er fjallað um sýningarverk sem Sifjuð tók þátt í að setja upp á HönnunarMars í samstarfi við Elínu Örnu Ringsted (https://handverk.cargo.site/Elin-Arna-Ringsted-Halla-Hauksdottir). Um er að ræða samansafn textílverka sem, hvert og eitt, er túlkun á íslensku orði; uppruna þess, þeirri hugmynd sem liggur því að baki og þar með eiginlegri merkingu þess. Í þættinum er fjallað um orðin sem verkin byggja á (bara, hvenær, alveg, ég og þú og hljóð) og viðtal tekið við Elínu Örnu sem lýsir ...