#100 Kristel Ben
Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir
 
   Categories:
Kristel Ben er fertug eiginkona, móðir og verðandi amma sem á sögu áfalla, sorga og sigra. Hún lenti ung í misnotkun, ólst upp í alkóhólisma, var ung einstæð móðir og upplifði mikla fátækt svo eitthvað sé nefnt.
