#41 Sigrún Sigurðar
Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir
Categories:
Sigrún er fertug kona úr Reykjavík sem átti eðlilega æsku og fjölskyldulífið var venjulegt, ef svo er hægt að segja. Um 10 ára aldur breyttist eitthvað og skólagangan varð erfið og áföll og erfiðleikar byrjuðu í hennar lífi. Hún segir sína sögu í þættinum.
