#88 Thelma Hulda

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Thelma er þrítug móðir, hjúkrunarfræðingur og tannsmiður sem lenti í stóru áfalli þegar maðurinn hennar og barnsfaðir tók eigið líf aðeins 26 ára. Hún fer með okkur í gegnum áfallið, undanfarann, ferlið eftir og lífið í dag.