#89 Aron Mímir
Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir
 
   Categories:
Aron Mímir er annar helmingur Götustráka, einlægur og á stóra sögu sem hann hefur unnið vel í undanfarin tvö ár. Hann lenti í einelti sem barn, fór ungur að nota stera og var alkahólisti frá fyrsta sopa, eins og hann segir sjálfur. Snemma á fullorðinsárum lenti hann í stóru áfalli sem hefur mótað hann mikið.
