Flækjusagan: Njósnarinn á Hotel Klomser: Mesti njósnari 20. aldar?

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin - Duminică

Á út­mán­uð­um 2024 birt­ust í Heimildinni nokkr­ar Flækj­u­sög­ur um upp­haf fyrri heims­styrj­ald­ar sumar­ið 1914. En við þá sögu komu ýms­ir óvænt­ir að­il­ar og á óvænt­an hátt. Hér segir frá einum sérkennilegum anga málsins.