Alheimurinn - Páskar, svarthol og steint gler

Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum verður fjallað um af hverju páskar eru seint í ár, lítillega fjallað um fyrstu ljósmyndina af svartholi og loks um hvernig steint gler er búið til. Umsjón: Sævar Helgi Bragason