92 Episoade

  1. Erum við ekki gerð til að gera meira en að borga reikninga og deyja? - Guðrún (Gógó) Magnúsdóttir

    Publicat: 22.12.2020
  2. Gerðu fólk ástfangið af þér - Þórarinn Ævarsson

    Publicat: 15.12.2020
  3. Hamingjuna finnur maður í fjárhagslegu frelsi - Georg Lúðvíksson

    Publicat: 07.12.2020
  4. Hvað kostar að eiga bíl í raun? - Björn Berg Gunnarsson

    Publicat: 01.12.2020
  5. Sambönd, kaupmálar og erfðaskrár - Jóhannes Árnason

    Publicat: 24.11.2020
  6. Vikumatseðill og viðbótarlífeyrissparnaður - Snædís Ögn Flosadóttir

    Publicat: 17.11.2020
  7. Atvinnuleysi og atvinnuleit. Hvernig landar maður góðu starfi?

    Publicat: 10.11.2020
  8. Ástríðan varð að fyrirtæki - Sigrún María Hákonardóttir

    Publicat: 03.11.2020
  9. Ríki pabbi, fátæki pabbi - Kjartan Örn Sigurðsson

    Publicat: 28.10.2020
  10. Instagram og Extraloppan - Brynja Dan Gunnarsdóttir

    Publicat: 20.10.2020
  11. Þetta reddast, er versta fjármálaráðið. Edda Hermannsdóttir

    Publicat: 17.09.2020
  12. Hvernig kaupir maður íbúð í dag? Páll Pálsson

    Publicat: 15.09.2020

5 / 5

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.