Sifjuð
A podcast by Sifjuð
24 Episoade
-
Sveitin
Publicat: 07.02.2021 -
Glás
Publicat: 31.01.2021 -
Kynning
Publicat: 21.01.2021 -
Afmæli og öryggi
Publicat: 21.01.2021
Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!