Steve Dagskrá
A podcast by Steve Dagskrá
326 Episoade
-
#ársins 2024
Publicat: 24.12.2024 -
Tryllt vöruhús í Breiðholti og stærsta einkaframkvæmd íþróttafélags í Íslandssögunni.
Publicat: 17.12.2024 -
Endurkoma Andra, nágrannaerjur og ruthless Blikar.
Publicat: 09.12.2024 -
Stóri ofbeldisþátturinn // Opinn áskriftarþáttur
Publicat: 26.11.2024 -
Hvað er málið með KR? Úrslitaleikur gegn Wales og Andri lifði af Hamas ógnina
Publicat: 18.11.2024 -
Björn - Byrjunin var lítillátleg
Publicat: 11.11.2024 -
x Gunnar Birgisson // Þjálfun, símtal til Phi Phi eyja og David Coote
Publicat: 11.11.2024 -
Bestu deildar samantekt og hvað mun breytast með nýjum stjóra Manchester United?
Publicat: 05.11.2024 -
Til hamingju Breiðablik. Agnarsmáir Madrídingar og hver á þennan kött?
Publicat: 29.10.2024 -
Þáttur tekinn upp með astma og hip impingement. Gummi #ársins á línunni og hamagangur í Kórnum.
Publicat: 22.10.2024 -
Sterk velferð, stolt þjóð. Orri Óskars kom á óvart og líka Leifur Andri líka.
Publicat: 15.10.2024 -
Birmingham smásaga og peningar eru afl þeirra hluta sem gera skal.
Publicat: 08.10.2024 -
x Tommi Steindórs/part 5
Publicat: 01.10.2024 -
Að leggja pening inn á ókunnugan. Vertical vörslur Stubbs og Chelsea projectið að virka
Publicat: 24.09.2024 -
Hnignun ítalska fótboltans, úrslitakeppnin framundan og meistaradeildin.
Publicat: 18.09.2024 -
Ljótir búningar á Göztepe Gürsel Aksel, hlaupaeinvígi og hjólabretti úr trefjaplasti.
Publicat: 10.09.2024 -
"Margur beygir bakið en ber þó lítið heim"
Publicat: 03.09.2024 -
Greining á RVK Maraþoninu, Guscut heldur áfram og Chelsea byrjað að malla.
Publicat: 27.08.2024 -
Íslenski boltinn í boði H Verslun. Dom Mosquera á Emirates og áframhaldandi framkvæmdir.
Publicat: 20.08.2024 -
x Sigurjón Jónsson
Publicat: 13.08.2024
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
