Þungavigtin
A podcast by Tal - Vineri
181 Episoade
-
Veikustu stuðningsmenn United og Liverpool á Íslandi valdir og KRR þarf bretti af klósettpappír til sín.
Publicat: 11.02.2022 -
Vanda hendir út fyrsta spilinu en hvar eru hinir? Hver scoutaði eiginlega Juan Perez?
Publicat: 04.02.2022 -
Sævar Pétursson býður sig fram til formanns KSÍ? Gummi Tóta sérstakur gestur.
Publicat: 28.01.2022 -
Leiknir leitar til Danmerkur, Mike sprakk á limminu og Andri Adolfs á heimleið?
Publicat: 21.01.2022 -
Mike niðurlægður, Gilsatravel í fullu fjöri og Minamino gerður að blóraböggli.
Publicat: 14.01.2022 -
Höfðinginn ætlaði að brjóta spegilinn á flugvellinum í gær og Ronaldo eyðinleggur United.
Publicat: 07.01.2022 -
Ísland all star lið ársins, ummæli ársins, skandall ársins og meira ársins.
Publicat: 31.12.2021 -
All star Liverpool og United frá stofnun PL og Heimir Hallgríms tekur skref niður á við.
Publicat: 24.12.2021 -
Viðar Örn velur Arsenal all time favorite og Heimir mun ekki taka Eið Smára inn.
Publicat: 17.12.2021 -
Liverpool liðið í dag betra en meistaraliðið 2020 og mun Gerrard fagna ef Villa skorar?
Publicat: 10.12.2021 -
Hrap knattspyrnustjarnanna á Englandi og Víkingar frumsýna heimildarþætti.
Publicat: 03.12.2021 -
Er Guðni Bergs að fara að bjóða sig fram aftur til formanns KSÍ?
Publicat: 26.11.2021 -
Fyrrverandi formaður FH hótaði Höfðingjanum meiðyrðarmáli fyrir nokkrum árum og Húni á Hlíðarenda.
Publicat: 18.11.2021 -
Besti leikur undir stjórn AÞV, Stjarnan leitar í Beverly Hills og endalausir úrslitaleikir um sæti á HM.
Publicat: 11.11.2021 -
Allt um Manchester og Mílanó slaginn og Mike les yfir ráðamönnum þjóðarinnar
Publicat: 05.11.2021 -
Máni velur besta Leeds lið allra tíma og Höfðinginn sagði það lið falla
Publicat: 29.10.2021 -
Haraldur Guðmundsson nýr aðstoðarþjálfari Keflavíkur og risaleikur á Old Trafford
Publicat: 22.10.2021 -
Lyfjarisi á bakvið Víkinga og veskið komið á loft
Publicat: 15.10.2021 -
Þjálfari ÍA í fríi á Tenerife korter fyrir bikarúrslitaleik
Publicat: 07.10.2021 -
Risa óveðurský yfir Laugardal
Publicat: 01.10.2021
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
